Sögulegur sögutími
Í dag verð ég mönnum sinnandi í fyrsta skipti í langan tíma. Ekki einu sinni tónlistarskóli! Þessar síðustu vikur hafa verið erfiðar og magasárs/taugaáfalls valdandi. Í gær var ég t.d. frá 16til 20:40 að gera sögufyrirlestur. Sá fyrirlestur var einmitt fluttur í dag og féll í skugga sama viðfangsefnis og mikillar umræðu um fyrirlesturinn á undan.
Eina verkefnið sem skyggir á hamingju mína er stærðfræðiprófið á föstudaginn! Eftir það er ég að hugsa um að gera mér glaðan dag.
Slægjuball á Laugardaginn.